

Þar small það 2/2/10
Sæl og blessuð Marta mín,
góð er hjá mér tíðin
alauður Norðfjörður
ég keypti bíl í dag
ekki af verri endanum
skærrauðan á litinn
og það er Mitsjubisi
tegund er Outlander
svo er hann fjögrahjóladrifinn
upp á sextíu hestöfl
þar að auki með dráttarkrók
sem gagnast gæti mér
og ef hann fær nóg bensín
með sjálfskiptingu sína
gæti ég boðið í bíltúr
dótturinni kæru
er kemur hún heim til mín.
knús pabbi
Sæl og blessuð Marta mín,
góð er hjá mér tíðin
alauður Norðfjörður
ég keypti bíl í dag
ekki af verri endanum
skærrauðan á litinn
og það er Mitsjubisi
tegund er Outlander
svo er hann fjögrahjóladrifinn
upp á sextíu hestöfl
þar að auki með dráttarkrók
sem gagnast gæti mér
og ef hann fær nóg bensín
með sjálfskiptingu sína
gæti ég boðið í bíltúr
dótturinni kæru
er kemur hún heim til mín.
knús pabbi
Tölvuskeyti 2.2.10 til ástkærrar dóttur minnar í Englandi.