

Tíminn líður, tíminn fer
dag einn mun ég skemmta mér:
elta eftir þröngum götum,
þig, og inn í húsasund
kasta af mér öllum fötum,
svo
stynjum við í langa stund
- í langa stund -
ég ætla á þinn fund!
drekkum saman eitrað vín
konungur djöflanna
og drottning þín.
dag einn mun ég skemmta mér:
elta eftir þröngum götum,
þig, og inn í húsasund
kasta af mér öllum fötum,
svo
stynjum við í langa stund
- í langa stund -
ég ætla á þinn fund!
drekkum saman eitrað vín
konungur djöflanna
og drottning þín.