

Ég græt er ég fagna
og fagna er ég græt.
Heimurinn er grimmur
hvernig sem ég læt.
Ég vakna og sofna
með opin augun mín.
Og sé í gegnum árin
glampa á sárin þín.
Skynja gegnum svefninn
og finn hvert ferðin er.
Því árin eru lækir
og líða í burt frá mér.
og fagna er ég græt.
Heimurinn er grimmur
hvernig sem ég læt.
Ég vakna og sofna
með opin augun mín.
Og sé í gegnum árin
glampa á sárin þín.
Skynja gegnum svefninn
og finn hvert ferðin er.
Því árin eru lækir
og líða í burt frá mér.