

Atkvæðið þitt hefur valdið vanda
valdhroka og brjálæði gafstu grið.
Erfitt er lengi í lappir að standa
er launráðin steðja á hverja hlið.
valdhroka og brjálæði gafstu grið.
Erfitt er lengi í lappir að standa
er launráðin steðja á hverja hlið.
Niðurlagsorð 16.2.10 í meili til þingsmanns er greiddi Ísesave atkvæði.