

Ég flaug
að fjalla laug
og sagna meið
um langa leið.
Við vanga minn
var andi þinn.
Ást sá
í fjarska frá.
Í förum ein
og sólin skein
um gróin gil
gleymdra til.
Hún á
í sinni höll.
Þekka þrá
er þekkja má.
Er einum tár
en öðrum sár.
Um nótt
er hún sótt.
Ljós hennar skín
er leitar mín.
Í dimmum byl
við djúpan hyl.
að fjalla laug
og sagna meið
um langa leið.
Við vanga minn
var andi þinn.
Ást sá
í fjarska frá.
Í förum ein
og sólin skein
um gróin gil
gleymdra til.
Hún á
í sinni höll.
Þekka þrá
er þekkja má.
Er einum tár
en öðrum sár.
Um nótt
er hún sótt.
Ljós hennar skín
er leitar mín.
Í dimmum byl
við djúpan hyl.