

Oft ég skunda í Skorrastað
og skemmtun á um stundir.
Hestamennskan brýtur blað
bóndans um þessar mundir.
Og þar er mikil gleði gerð,
góður reiðkostur talinn.
Að halda þar í hesta ferð
hugmynd er ei galin.
og skemmtun á um stundir.
Hestamennskan brýtur blað
bóndans um þessar mundir.
Og þar er mikil gleði gerð,
góður reiðkostur talinn.
Að halda þar í hesta ferð
hugmynd er ei galin.
Skrifað 25.2.10 í Gestabók Skorrahesta.