

Lífinu skaparinn gefur gætur
og gott að hann var ei sá lati.
Hann setti á dömur sæta fætur
-svo að þær stæðu ekki á gati.
og gott að hann var ei sá lati.
Hann setti á dömur sæta fætur
-svo að þær stæðu ekki á gati.
Ort 27.2.10