

Umskipingi andinn kól
undarlegt margt getur skeð.
Gelur líkt og hani á hól:
,,Hér er ég og dansið með”!
undarlegt margt getur skeð.
Gelur líkt og hani á hól:
,,Hér er ég og dansið með”!
Ort 1.3.10 hér hafði ég í huga andhverfingu Steingríms Sigfússonar.