

Í ljóðin efni hef víða veitt
og vandað eftir mætti.
Þarna blasa þúsund og eitt
og þá er mál ég hætti.
Svo um ljóð ég segi í kvæði:
Sama er ekki magn og gæði.
og vandað eftir mætti.
Þarna blasa þúsund og eitt
og þá er mál ég hætti.
Svo um ljóð ég segi í kvæði:
Sama er ekki magn og gæði.
Ort 2.3.10