 Ljóð 1001
            Ljóð 1001
             
        
    Í ljóðin efni hef víða veitt
og vandað eftir mætti.
Þarna blasa þúsund og eitt
og þá er mál ég hætti.
Svo um ljóð ég segi í kvæði:
Sama er ekki magn og gæði.
    
     
og vandað eftir mætti.
Þarna blasa þúsund og eitt
og þá er mál ég hætti.
Svo um ljóð ég segi í kvæði:
Sama er ekki magn og gæði.
    Ort 2.3.10

