

Í morgunn ég missti
minningar þínar.
Og kossinn sem kyssti
á kinnarnar mínar.
Í gær var ég glaður
í gær bar ég trúna.
En meyr eins og maður
og mæli ekki núna.
minningar þínar.
Og kossinn sem kyssti
á kinnarnar mínar.
Í gær var ég glaður
í gær bar ég trúna.
En meyr eins og maður
og mæli ekki núna.