ég á mér draum
ég á mér draum
sem er framtíðin
eins og regnboginn,
marglitur og skær.
sem er framtíðin
eins og regnboginn,
marglitur og skær.
stundum er líf mitt vafið litríkum ljóma
ég á mér draum