Endir
Efnin klíf
Ekkert líf
Engin árstíð
Ekkert stríð
vatnið slítur
vorið brýtur
ekkert flýtur
vor ei hlýtur
eldinn sundrar
sumar undrar
ekkert tendrar
sólin endar
loftið klauf
haustið braust
lituð lauf
eigi hlaust
jörðin klofin
vetur rís
tíðin dofin
tíminn frýs
Ekkert líf
Engin árstíð
Ekkert stríð
vatnið slítur
vorið brýtur
ekkert flýtur
vor ei hlýtur
eldinn sundrar
sumar undrar
ekkert tendrar
sólin endar
loftið klauf
haustið braust
lituð lauf
eigi hlaust
jörðin klofin
vetur rís
tíðin dofin
tíminn frýs
titillinn er Dummy, ekki official.. Ljóðið varð til á eftir setningunni "Endalaus vetur í Endalausri Eyðimörk"... notaði árstíðirnar; "vor" "sumar "haust "vetur, og frumefnin "vatn" "jörð" "eldur" "loft".