Um lífið.
Hámarkinu er náð þegar teinréttur maður stendur við hallamál og sýnir beinan mælir skakkan.
Þegar engum er sakað fyrir siðlausum verknað.
Þegar engum er hlíft fyrir sökudólginum.
Hverjum er bjargað ef heimurinn sekkur í sinni eigin drullu,
Þegar jörðin er byrjaður að kveikja í sjálfum sér vegna þess að skolun gerir hana drulluga.
Er kominn tími til að skipta um búning
Vegna þess að mér er ekki sama.
 
sverrisson
1989 - ...


Ljóð eftir sverrisson

Um lífið.
Sagan eilífa.