 Ljúfir Lokkar
            Ljúfir Lokkar
             
        
    Ljúfir lokkar á kolli þínum
þar lausum hala leika
þó að ég sjái með augum mínum
glitta í teygju eina bleika.
    
     
þar lausum hala leika
þó að ég sjái með augum mínum
glitta í teygju eina bleika.
    03.04.2010

