Í húsi móður minnar.
Í húsi móður minnar
var meira en orðin tóm.
Úr garði æsku sinnar
bar enginn fegri blóm.
Hún byggði sínar borgir
og bauð mér stundum inn.
En átti sínar sorgir
við salargluggann sinn.
Og þegar leiftrið líður
og ligg við gamlan stein.
Þá sé ég hvar hún bíður
við hallardyrnar ein.
var meira en orðin tóm.
Úr garði æsku sinnar
bar enginn fegri blóm.
Hún byggði sínar borgir
og bauð mér stundum inn.
En átti sínar sorgir
við salargluggann sinn.
Og þegar leiftrið líður
og ligg við gamlan stein.
Þá sé ég hvar hún bíður
við hallardyrnar ein.