Yndislegt
Bjargið bláa, bjarta, háa,
blítt þú tekur móti mér,
lyngið lága, lambið smáa.
Ljúfar myndir sveitin sér.
Í bjartan grænan dal, undir háum hamrasal
hlýir geislar skína; um Vestfirðina mína.
blítt þú tekur móti mér,
lyngið lága, lambið smáa.
Ljúfar myndir sveitin sér.
Í bjartan grænan dal, undir háum hamrasal
hlýir geislar skína; um Vestfirðina mína.
Þetta ljóð er gjöf til konu sem ég hef nýlega kynnst og þykir mjög vænt um og lít á sem vinkonu mína þrátt fyrir mikinn aldursmun.
Þú veist hver þú ert.
Þú veist hver þú ert.