

Í nótt mun ég gráta
ástina þína.
Í huganum leika
á hörpu mína.
Í nótt mun ég ganga
götuna þína.
Og kyssa þig heitar
en konuna mína.
Í nótt mun ég gráta
gleðina þína.
Sem lýsir og lifir
við hamrana mína.
ástina þína.
Í huganum leika
á hörpu mína.
Í nótt mun ég ganga
götuna þína.
Og kyssa þig heitar
en konuna mína.
Í nótt mun ég gráta
gleðina þína.
Sem lýsir og lifir
við hamrana mína.