Einmannalegt líf úti fyrir öllu
Er ég geng þessa götu
hugsa með mér hvað hún var
hvað hún hafði verið áður.
Ekkert sem kom mér upp
annað en þetta hafði verið gata,
gata, stypt af mönnum
í skrítnum göllum.
Á haustdegi, þyrping yfir hana,
ei held ég að henni þyki það
á einhvern veg gott,
þar sem gata hefur tilfinningar,
grætur af lífs og sálar kröftum
meðan stór farartæki, líkt öpum,
valtar yfir hana,
en enginn heyrir,
enginn nema hinn einmana drengur,
sem situr á gangstéttinni og hugsar
lífið frá byrjun tíma.  
Jón
1988 - ...
Ekki reyna að segja að ég sé skrítinn..
Bara eikkað að flippa;)


Ljóð eftir Jón

Einmannalegt líf úti fyrir öllu