Um mig (fyrsta ljóð)
Sá sem horfir á mig,
sér mig ekki
og veit ekki hvað það er
sem er ég.
Sá sem horfir á mig
sér aðeins það
sem ég vel fyrir hann að sjá
og skynjar einungis atferli mitt
á þeirri stundu
er við mætumst.
Því sá sem sér mig
lætur ekki eins og ekkert sé,
heldur mætir augnaráði mínu
og sér mig,
því hann skilur
og þekkir varnagarðanna
sem ég hef reist umhverfis sál mína,
en veit einnig
að við þetta augnaráð er ekki að fást
því ég vil ekki
að þú sjáir mig,
dæmir mig
og rannsakir mig.
Því það er minn sjúkdómur.
Og þess vegna sérðu mig ekki
og veist ekki hver ég er.
sér mig ekki
og veit ekki hvað það er
sem er ég.
Sá sem horfir á mig
sér aðeins það
sem ég vel fyrir hann að sjá
og skynjar einungis atferli mitt
á þeirri stundu
er við mætumst.
Því sá sem sér mig
lætur ekki eins og ekkert sé,
heldur mætir augnaráði mínu
og sér mig,
því hann skilur
og þekkir varnagarðanna
sem ég hef reist umhverfis sál mína,
en veit einnig
að við þetta augnaráð er ekki að fást
því ég vil ekki
að þú sjáir mig,
dæmir mig
og rannsakir mig.
Því það er minn sjúkdómur.
Og þess vegna sérðu mig ekki
og veist ekki hver ég er.