Veikur hugi
Gull af manni gekk sinn veg
gerði aldrei neitt af sér.
Einkennandi hugarheim hann ber,
sér það sem enginn sér.
Heimspeki og sígrettur
blaðsíður hann flettur.

Hann heiminn mun dýpra sér
vinur, vonandi nærðu þér  
Árni Freyr
1991 - ...
Um góðan vin minn sem varð greindur með geðvillu


Ljóð eftir Árna Freyr

ást
Hún
Frekja
Veikur hugi