Skólaljóð
Skólinn minn er frækinn, fagur
fylgir honum myndarbragur.
Glampar öldnum gluggum á,
glymur bjalla, inn fer þá.
--
Þakkir miklar færir fljóð
fyrir stuðning ritar ljóð
hinum áður Valla-Hóla;
Reykjavíkur Lærða Skóla.
Þið mér visku hafið kennt
frætt mig upp og gefið mennt
þessi gjöf er lofgjörð slík
Menntaskólanum í Reykjavík
að megi' hann starfa ávallt, ávallt
óskar þessi stúlka - margfalt.
Þakkar fyrir stuðninginn
nýútskrifuð. Stúdentinn.
fylgir honum myndarbragur.
Glampar öldnum gluggum á,
glymur bjalla, inn fer þá.
--
Þakkir miklar færir fljóð
fyrir stuðning ritar ljóð
hinum áður Valla-Hóla;
Reykjavíkur Lærða Skóla.
Þið mér visku hafið kennt
frætt mig upp og gefið mennt
þessi gjöf er lofgjörð slík
Menntaskólanum í Reykjavík
að megi' hann starfa ávallt, ávallt
óskar þessi stúlka - margfalt.
Þakkar fyrir stuðninginn
nýútskrifuð. Stúdentinn.
Stúdína þakkar Menntaskólanum í Reykjavík fyrir að hafa trú á sér og færa henni gjöf sem hún mun aldrei gleyma og er djúpt snortin af.