

Ég skal yrkja við útför þína
einn og æðaber.
Og gráta við gardínurnar
með guði og sjálfum mér.
Ég skal í steininn höggva
sorgar tárin mín.
Og horfa út til heljar
himinsins og þín.
Með augum skal ég aldrei líta
önnur djásn en þig.
Þótt rigni gulli og gimsteinum
á götuna og mig.
einn og æðaber.
Og gráta við gardínurnar
með guði og sjálfum mér.
Ég skal í steininn höggva
sorgar tárin mín.
Og horfa út til heljar
himinsins og þín.
Með augum skal ég aldrei líta
önnur djásn en þig.
Þótt rigni gulli og gimsteinum
á götuna og mig.