Gull og grænir skógar.
Gull og grænir skógar
gleymast og eyðast.
Og auðnustundir allar
ef þær meiðast.
Er klukkurnar klyngja
með kveðju sína.
Og ljós mitt líður
og logar dvína.
Koma sagnir saman
sandspor telja
á milli þín og mín
og milli skelja.
Fagur steinn í fjöru
það flæðir um þig.
Eins og skip í skaða
þú skilur mig.
Taktu lítinn lófa
og lofa mér því.
Þurrka tár og trega
sem titra mér í.
gleymast og eyðast.
Og auðnustundir allar
ef þær meiðast.
Er klukkurnar klyngja
með kveðju sína.
Og ljós mitt líður
og logar dvína.
Koma sagnir saman
sandspor telja
á milli þín og mín
og milli skelja.
Fagur steinn í fjöru
það flæðir um þig.
Eins og skip í skaða
þú skilur mig.
Taktu lítinn lófa
og lofa mér því.
Þurrka tár og trega
sem titra mér í.