

Torkennilegur tregi
fylgir mér.
Draumar úr gömlum dögum
eru hér.
Og árin að mér bera
yl í sér.
Og ljósar nætur læðast
enn í mér.
Og þig ég aftur
aldrei sá.
Þú fórst síðustu
skipum á.
fylgir mér.
Draumar úr gömlum dögum
eru hér.
Og árin að mér bera
yl í sér.
Og ljósar nætur læðast
enn í mér.
Og þig ég aftur
aldrei sá.
Þú fórst síðustu
skipum á.