Eilífðin ?
Dregur mann niður,
fortíðartal.
Um það sem að breyttist
og það sem var.
Framtíðardraumar,
um það sem þú vonar.
Vonar og óttast,
aldrei frjáls.

Núna, að eilífu.
 
Harpa Vignis
1992 - ...


Ljóð eftir Hörpu Vignis

Eilífðin ?