

Á Íslands öllum leiðum
allt var laufguð mörk.
Ernir voma á veiðum
vor í hverri björk.
Af fjöllum fagurbláum
féllu í djúpin græn.
Lækir er sungu smáum
sumar rósum bæn.
Og skipin fyrst við sanda
sáu við jökul rönd.
Elda lands og anda
okkar heimalönd.
allt var laufguð mörk.
Ernir voma á veiðum
vor í hverri björk.
Af fjöllum fagurbláum
féllu í djúpin græn.
Lækir er sungu smáum
sumar rósum bæn.
Og skipin fyrst við sanda
sáu við jökul rönd.
Elda lands og anda
okkar heimalönd.