

látum grænleita sófann
halda sér
þótt stólarnir tveir
séu komnir með rauðleitt áklæði
það er aldrei að vita
nema kannski að viku liðinni
við verðum orðin leið
á þeim báðum
halda sér
þótt stólarnir tveir
séu komnir með rauðleitt áklæði
það er aldrei að vita
nema kannski að viku liðinni
við verðum orðin leið
á þeim báðum