 gagnleg ljóð nr. 19
            gagnleg ljóð nr. 19
             
        
    kúpullinn sem er utanum
ljósaperuna á ganginum
hefur ekki verið þveginn í fjölda ára
og er að fyllast af dauðum flugum
    
     
ljósaperuna á ganginum
hefur ekki verið þveginn í fjölda ára
og er að fyllast af dauðum flugum

