skuggaleikur
hefurðu séð skuggann minn?
ég hélt hann væri hér
ég leitaði en hann stakk mig af
hann lifir svo hratt þessi elska  
Sunna Sigrúnardóttir
1990 - ...


Ljóð eftir Sunnu Sigrúnardóttur

skuggaleikur