

Ég kallaði alltaf kvæðin mín
kveðjuna til þín.
Lengi léku sér
hljóð í hjarta mér.
En tröllin komu og tóku þau til sín.
Ég nefni í hljóði nafnið þitt
og nóttin sitt.
Bak við brenndar dyr
er aska sem spyr.
Ást, varst þú á ferð um hjartað mitt?
kveðjuna til þín.
Lengi léku sér
hljóð í hjarta mér.
En tröllin komu og tóku þau til sín.
Ég nefni í hljóði nafnið þitt
og nóttin sitt.
Bak við brenndar dyr
er aska sem spyr.
Ást, varst þú á ferð um hjartað mitt?