

vindurinn nauðar við gluggann
ég drekk kók og les moggann
hlusta á Stairway to Heaven
sem er mjög ljúft, en
[dragðu andann]
það sakar ekki að dreyma
um fjarlæg höf og heima;
því ég á skilið frí. Ó!
hvað mig langar suður til Ríó
ég drekk kók og les moggann
hlusta á Stairway to Heaven
sem er mjög ljúft, en
[dragðu andann]
það sakar ekki að dreyma
um fjarlæg höf og heima;
því ég á skilið frí. Ó!
hvað mig langar suður til Ríó