

þegar engin kemur sónn
heldur algjört hljóð
er sagt að um bilun sé að ræða
eða reikningurinn hafi eigi verið greiddur
að friðurinn ríki
vegna þess tækið sé ekki í sambandi
dettur varla nokkrum í hug
hvers vegna þögn?
heldur algjört hljóð
er sagt að um bilun sé að ræða
eða reikningurinn hafi eigi verið greiddur
að friðurinn ríki
vegna þess tækið sé ekki í sambandi
dettur varla nokkrum í hug
hvers vegna þögn?