Rímnaskáldið.
Man ég tíma tvenna
tugir koma, brenna.
Rímna skáldið sorfið
í skini alda horfið.
Hann var guði gefinn
grípur enn mig efinn.
Enginn vill nú eiga
elda skáldsins feiga.
Alla stund til stundar
stígið hægt til fundar.
Veit ég gamlar glóðir
gleymndar hjá þér bróðir.
Hann var hæddur lúinn
hrakinn ferðabúinn.
Flæðir fönn á vorin
fennir ört í sporin.
tugir koma, brenna.
Rímna skáldið sorfið
í skini alda horfið.
Hann var guði gefinn
grípur enn mig efinn.
Enginn vill nú eiga
elda skáldsins feiga.
Alla stund til stundar
stígið hægt til fundar.
Veit ég gamlar glóðir
gleymndar hjá þér bróðir.
Hann var hæddur lúinn
hrakinn ferðabúinn.
Flæðir fönn á vorin
fennir ört í sporin.