

Ég stend í skógi,
þetta haust, með djúpum trega.
Til jarðar hljóðlega
í andvara kvöldsins
og litadýrð lífsins
horfi á laufin falla.
Hvert og eitt geymir minningu um þig.
þetta haust, með djúpum trega.
Til jarðar hljóðlega
í andvara kvöldsins
og litadýrð lífsins
horfi á laufin falla.
Hvert og eitt geymir minningu um þig.