

Þrautseigjan hefur þrekvirki unnið
þið skulið róleg hlýða um stund.
Vona að þyki í verk mitt spunnið
og vel megi hitta á ykkar fund.
þið skulið róleg hlýða um stund.
Vona að þyki í verk mitt spunnið
og vel megi hitta á ykkar fund.
Tók saman efni í bók handa börnum mínum.