heilluð
heilluð af fallegum fallandi myndum skýjanna,
horfir á sólina gylla húsin mannanna
horfir á sólina gylla hafið.
setjast í gullinn sæinn.
seiðandi, sjóðandi, suðrænir tónarnir svæf'ana
hlýjunni umvafin, vafin í armana
strjúk'ana, gleðj'ana
finn'ana vakandi
og smella kossi á rauðar varirnar.
horfir á sólina gylla húsin mannanna
horfir á sólina gylla hafið.
setjast í gullinn sæinn.
seiðandi, sjóðandi, suðrænir tónarnir svæf'ana
hlýjunni umvafin, vafin í armana
strjúk'ana, gleðj'ana
finn'ana vakandi
og smella kossi á rauðar varirnar.