Í draumi
Í draumi allt svo fagur er
Mig langar ekki að vakna,
Ég vil frekar vera hjá þér
Mig langar ekki að sakna.

Þú sagðir vertu sterk án mín
Og sattu alltaf á þínu,
Þú sagðir ég er alltaf þín
Og allt þitt tilheyrir mínu.

Nú stend ég hérna ein án þín
Ég vil gefast upp á að sakna,
Ég vil koma aftur til þín
Ég vil alldrei þurfa að vakna.

BB 9/09  
Bergdís Bergsdóttir
1993 - ...


Ljóð eftir Bergdísi Bergsdóttur

Í draumi