Hengingarsnúra um háls mér!
Þú ert hengingarsnúra sem herðir um háls minn,
bíðir eftir því að ég gefist upp
og sparki undan mér stólnum svo ég dingla
eins og trédrumbur uns dauðinn
fær nóg og tekur mig til sín að lokum
og lætur mig ekki þjást lengur í þessum heimi.
En ég læt þig aldrei vinna á mér nein mein
sama þó þú vonist eftir að geta gert það
með þínum vondu hugsunum og slæmum anda
og ef einhver mun gefa eftir í baráttu okkar
þá ert það þú því ég er orðinn baráttumaður
og ég læt þig ekki vinna mig þó þig langi til þess.
Þú ert sannarlega hengingarsnúra um háls mér
en þú vinnur mig aldrei, því lofa ég þér og lofa,
en einn daginn vaknar þú og sérð mig aldrei aftur
því ég verð farinn og skil þig eftir tóma
með rykið, drulluna og skítinn sem þér fylgja!
 
Stefán B. Heiðarsson
1969 - ...


Ljóð eftir Stefán B. Heiðarsson

Ljóð.
Andardráttur.
Í leit að ópinu!
Gamlar myndir!
Vörðurnar
Níu blóm!
Þreyta!
Glerbrot
Þrái að sofna
Augun þín blíðu
Þú!
Kertaljós
Að vakna til lífsins
Ljóð!
Blómvöndur
Viska!
Þunglyndishúsið!
Kostya Tszyu!
Húsið sem hrundi.
Box!
Svefninn!
2004
Ljóð.
Tveir.
Lítið ljóð!
iólk
Ljóð!
Ljóð!
Ljóð.
Ástarljóð.
Ljóð.
Saga.
Músamús.
Teighögg.
Blóðbað!
Í mynd!
Sár.
Ljóð!
Heimkoma.
Lítið ljóð!
5 %
Sker
Týndur.
Orkan!
Í opnu sári mínu!
Undir sænginni!
Skrímslið!
Vondur maður!
Djöflamergur!
Í fjórum línum!
Langar að sofna!
Fossinn minn!
Í fjórum línum 2!
Í fjórum línum 3!
Barlómur!
Í fjórum línum 4!
Í fjórum línum 5!
Ég hugsa til þín!
Smáljóð
Hvítur snjór!
Átta skref!
Í hjarta mínu!
Eitt sinn varstu besti vinur minn!
Nýtt ljóð!
Af gulu blaði!
Á hlaupum!
Ljóð!
Hengingarsnúra um háls mér!