 Spurning
            Spurning
             
        
    Á hvaða stað?
Á hvaða stundu?
Skal ljóðinu létt,
af minni langþreyttu lundu?
Því það er nú spurning,
sem ávallt mun brenna,
og á endanum leka,
úr fallegum penna.
    
     
Á hvaða stundu?
Skal ljóðinu létt,
af minni langþreyttu lundu?
Því það er nú spurning,
sem ávallt mun brenna,
og á endanum leka,
úr fallegum penna.
    bara pælingur 

