

Í augum þínum ég sé
þessa lífsgleði sem ég vil tileinka mér.
Í mínu sorgmædda hjarta ég finn
að þar er von, von um betra líf.
Lífskraftur þinn mun lýsa mér leið
í gegnum lífsins þrautir storma og hríð.
Það er enn von!
þessa lífsgleði sem ég vil tileinka mér.
Í mínu sorgmædda hjarta ég finn
að þar er von, von um betra líf.
Lífskraftur þinn mun lýsa mér leið
í gegnum lífsins þrautir storma og hríð.
Það er enn von!