Von
Í augum þínum ég sé
þessa lífsgleði sem ég vil tileinka mér.

Í mínu sorgmædda hjarta ég finn
að þar er von, von um betra líf.

Lífskraftur þinn mun lýsa mér leið
í gegnum lífsins þrautir storma og hríð.

Það er enn von!  
Regina
1985 - ...


Ljóð eftir Reginu

Von