

Hún situr og starir
starir á þessi dauðu hús,
sem samt eru svo full af lífi.
Grá og gömul reyna að lifna við
og taka hana, troða henni
inn í tilgangslaust líf
þar sem ekkert gerist.
Líf sem aldrei var hennar.
starir á þessi dauðu hús,
sem samt eru svo full af lífi.
Grá og gömul reyna að lifna við
og taka hana, troða henni
inn í tilgangslaust líf
þar sem ekkert gerist.
Líf sem aldrei var hennar.