

Horfi út um gluggann
á vatnið, sem gárast.
Sólin hefur risið.
Sólin hefur sest.
Handan fjallsins,
hulin sjónum mínum.
Ég sá samt bjarmann
frá björtum himnasal.
Nú dimmir í Skorradal.
á vatnið, sem gárast.
Sólin hefur risið.
Sólin hefur sest.
Handan fjallsins,
hulin sjónum mínum.
Ég sá samt bjarmann
frá björtum himnasal.
Nú dimmir í Skorradal.