DRAUMSVEFN
á suðurhimni
undir fullu tungli.
sími hringir,
í svefni,
hún svarar.
og ég vakna.
hvar eru
börnin?  
Sæþór Sæþórsson
1977 - ...
nýjir tímar í íslenskri ljóðagerð


Ljóð eftir Sæþóri Sæþórssyni

DRAUMSVEFN
SNILLD