Væri það nóg?
Væri það nóg?
Til beturs bætt.
Á meðan þú sefur rótt,
ég get ei þig sært.

Ég geri upp mína leið,
hugsa minn gang.
Svo aftur heim til þín.
Bros þitt svo saklaust
og skært.

Rifrildi endalaust,
og lítið traust.
Eingin árangur,
og ég sef laust.

Vonlaust tímabil,
of langt að líða.
Samt vil ég vona að
á endanum, sjái ég þig brosa.

Ég er einmanna,
samt ert þú hér.
Best að ég fari nú,
frá aumingja þér.

Geri upp mína leið,
hugsa minn gang.
Svo aftur heim til þín.
Bros þitt svo saklaust
og skært.
 
Karl
1993 - ...


Ljóð eftir Karl

Kvíði
Þú stendur í rigningunni minni
Vonleysingjar
Væri það nóg?