 Þunglyndi
            Þunglyndi
             
        
    Burt er dáin bernskuþrá,
bliknuð gleðin hjarir
eins og strá, sem fellur frá
fyr en nokkurn varir.
Kvíðinn þjáir þreytta lund,
þung mig beygir stritið,
ég hef fáa yndisstund
á ævidegi litið.
bliknuð gleðin hjarir
eins og strá, sem fellur frá
fyr en nokkurn varir.
Kvíðinn þjáir þreytta lund,
þung mig beygir stritið,
ég hef fáa yndisstund
á ævidegi litið.

