Þunglyndi
Burt er dáin bernskuþrá,
bliknuð gleðin hjarir
eins og strá, sem fellur frá
fyr en nokkurn varir.

Kvíðinn þjáir þreytta lund,
þung mig beygir stritið,
ég hef fáa yndisstund
á ævidegi litið.  
Kristín Sigfúsdóttir


Ljóð eftir Kristínu Sigfúsdóttur

Þunglyndi