helfarir heimsins
ég sit í hlýju rúmi mínu
og angist manna plagar mig
sem eiga' ei skjól í landi sínu
og geta ekki varið sig.
gagnvart helförum heimsins
er ég veikburða
og tár mín hafa ekkert að segja
í hafi óréttlætisins
sem milljónir manna drukkna í.
og angist manna plagar mig
sem eiga' ei skjól í landi sínu
og geta ekki varið sig.
gagnvart helförum heimsins
er ég veikburða
og tár mín hafa ekkert að segja
í hafi óréttlætisins
sem milljónir manna drukkna í.
..there must be another way..