

Þau kvöddu mig glöð
úr glugganum heima
og veifuðu mér.
Og augun mín
urðu rauð á litin
eins og lítil ber.
Og himininn spyr
hví græturðu
er enginn sér ?
Því sárin mín
eru sorgir þeirra
þegar ég fer.
úr glugganum heima
og veifuðu mér.
Og augun mín
urðu rauð á litin
eins og lítil ber.
Og himininn spyr
hví græturðu
er enginn sér ?
Því sárin mín
eru sorgir þeirra
þegar ég fer.