

Í skugganætur sit ég einn
bíð ég eftir því að heyra
í þinni sefandi röddu
sem tælir mig á yfirborð jarðar.
Í fjarska heyri ég þig
ákalla nafn mitt
ofsahræðsla hleypur í mig
við þann ótta að missa af þér
ég hleyp í áttina að þér
svipast um eftir þér
það er um seinan
þú ert farin
farin langt frá mér.
bíð ég eftir því að heyra
í þinni sefandi röddu
sem tælir mig á yfirborð jarðar.
Í fjarska heyri ég þig
ákalla nafn mitt
ofsahræðsla hleypur í mig
við þann ótta að missa af þér
ég hleyp í áttina að þér
svipast um eftir þér
það er um seinan
þú ert farin
farin langt frá mér.